Samvirkni í samstarfi við GK endurskoðun tekur að sér að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga á hinum ýmsu rekstrarsviðum til að mynda:
- Gerð ársreikninga og skattframtala
- Færsla bókhalds
- Frágangur virðisaukaskattsuppgjöra
- Launavinnsla fyrir smærri og stærri aðila
- Skattframtöl einstaklinga og rekstraraðila
- Greiðsluþjónusta fyrir fyrirtæki
Endurskoðun
Samvirkni ásamt GK endurskoðun ehf. leggur metnað í að veita faglega og ábyrga endurskoðunarþjónustu....
Uppgjör og skattaráðgjöf
Hjá Samvirkni ehf. starfa endurskoðendur og viðskiptafræðingar sem hafa mikla reynslu á reikningshalds- og skattalegum málefnum sem tryggir fyrirtækjum og einstaklingum bestu mögulega úrlausn sinna mála.....
Bókhald
Skipulagning og færsla bókhalds er mikilvægur grunnþáttur í starfsemi allra fyrirtækja. Samvirkni leggur mikla áherslu á að nýttir séu allir kostir rafrænna lausna og þannig að tryggja hámarks skilvirkni með lágmarks vinnu.....
Fjármála- og félagaréttur
Fjármála og félagaréttur kemur mikið við sögu í rekstri fyrirtækja. Hvernig á að bera sig að þegar gera þarf breytingar á skráðum upplýsingum um félög, hækkun og lækkun hlutafjár, skiptingar, sameiningar ofl........