Viðskiptavinir Samvirkni ehf. og notendur fá alla þá aðstoð og þjónustu sem þeir óska eftir hverju sinni. Starfsfólk Samvirkni lítur á það sem skyldu sína að aðstoða við val á bestu og hagkvæmustu lausnum sem henta viðskiptavinum, hvort sem það er við innleiðingu kerfa, notkun þeirra eða aðrir þættir sem snúa að rekstri fyrirtækja.
Rafræn verkbeiðni og símaþjónusta
Með því að fara inn í hnappinn Aðstoð efst á síðunni er hægt smella á verkbeiðni hægra megin. Þá er rafrænni beiðni komið á framfæri. Unnið er úr beiðnum eins fljótt og kostur er. Beint samband við skiptiborð er í síma 460-5252. Símanúmer neyðarþjónustu er 843-5252.
Stólpi
Kerfisleiga og sala á Stólpa viðskiptahugbúnaði. Meðal staðalbúnaðar eru fjölmargar lausnir sem alla jafna eru seldar sérstaklega í öðrum kerfum...
Hýsing
Hýsing á Stólpa, tölvupósti, excel og word....
Afritun
Afritun á þeim gögnum sem viðskiptavinir kjósa að afrita....