Fjárhagsbókhald

Fjárhagsbókhaldið auðveldar eftirlit  með rekstri og útreikning á virðisaukaskatti og ársuppgjöri. Með fjárhagsbókhaldinu fylgir rekstrar- og efnahagsreikningur, virðisaukaskattsuppgjör, Rsk 1.04 uppgjör og allt það sem prýðir gott  bókhaldskerfi. Tilbúnir bókhaldslyklar fylgja og auðvelt er að laga kerfið að þörfum hvers og eins.  Þá býður kerfið upp á fjárhagsáætlanir, frjálsa skráningu tilvísana sem hægt er að leita eftir og sjálfvirka dagbókarfærslur. Kerfið gerir ráð fyrir deildaskiptingu, verkefnum og tilvísunum/málefnum með allt að 27 stafa bókhaldslykil.


Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista