Tenging við kassakerfi er samskiptahluti sem gerir möguleg samskipti við einn eða fleiri verslunarkassa. Viðskiptamanna- og vöruskrá er lesin úr Stólpa í klassa og til baka er söluuppgjörið lesið ásamt upplýsingum m.a. um greiðslur, lánsviðskipti, gjafabréf og innleggsnótur. Í Stólpa má útbúa strikamerki og hillumerkingar.