Flýtilyklar
Fréttir frá samvirkni
Samvirkni ehf. Framúrskarandi fyrirtæki 2024 - Áttunda árið í röð
11.11.2024
Framúrskarandi fyrirtæki er vottun fyrir íslensk fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo um heilbrigðan rekstur og sterkar stoðir. Viðurkenningin er vottun fyrir vönduð vinnubrögð og gefur vísbendingar um að fyrirtæki sem hljóta hana séu líklegri til að ná árangri og standast álag en önnur.
Lesa meira
Truflanir laugardaginn 16. Mars
04.03.2024
Tilkynning um truflanir laugardaginn 16. Mars frá kl 09:00. Vegna vinnu við flutning tölvukerfis í nýtt og glæsilegt gagnaver AtNorth á Akureyri.
Sambandslaust verður við hýsingu og kerfisveitu á meðan flutningi stendur og viljum við biðjast velvirðingar á óþægindum sem það kann að valda.
Gagnaverið er í stöðugri vöktun og fylgir ýtrustu öryggisstöðlum. Mun færslan auka rekstaröryggi og tækifæri til vaxtar.
Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við sos@samvirkni.is eða í síma 4605252.
Lesa meira
Samvirkni ehf. Framúrskarandi fyrirtæki 2023 - Sjöunda árið í röð
02.11.2023
Við erum stolt af því að ná aftur á lista þeirra 2% fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum.
Lesa meira
Skrifstofa Samvirkni verður lokuð mánudaginn 20. mars eftir hádegi vegna jarðarfarar.
17.03.2023
Lesa meira
Samvirkni lokar í dag kl. 15:00 vegna HM
22.06.2018
Vegna leiks Nígeríu og Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi verður skrifstofan lokuð frá 15:00
Áfram Ísland !!! Hú !
Lesa meira
Launagreiðendur athugið
11.07.2016
Frá og með 1. júlí hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5%. Tryggingagjald breytist einnig og lækkar í 6,85%
Lesa meira
Stelpurnar okkar tóku bronsið
10.03.2016
Kvennalandslið Íslands í íshokkí stóð sig vel á HM á Spáni
Lesa meira
Stelpurnar "okkar" tóku bronsið
10.03.2016
http://www.ihi.is/is/moya/news/kvennalandslidid-lenti-i-3.-saeti-a-hm-a-spani.
Lesa meira