Tollkerfinu fylgir verðútreikningur og meðhöndlar það öll afbrigði innflutnings. Að loknum verðútreikningi er hægt að uppfæra innkeypt magn, kostnaðarverð og nýtt verð í birgðakerfið ef óskað er. Kerfið er beintengt með SMT við tollinn. Tollkerfið er einnig mikið notað til að tryggja rétta verðútreikninga. Tollkerfinu fylgir EDI/SMT tenging við tollinn enda krefjast Tollayfirvöld þessarar tengingar sem samskiptamáta. Þessi tenging sér um túlkun skeyta frá mismunandi bókhaldshugbúnaði ásamt því að tryggja rekjanleika. Tollkerfið er einfalt og öruggt í notkun