Í Rafrænum samskiptum eru útbúnir XML reikninga sem auðvelt er að lesa á milli ólíkra bókhaldskerfa.Til að fá rafræna reikninga úr öðrum kerfum þarf viðkomandi aðili að fá XML-skráarlýsingu frá Samvirkni. Hægt er að velja um að lesa í Lánardrottnakerfi, Birgðakerfi og/eða Verkbókhald. Gert er ráð fyrir að íslenska ríkið taki eingöngu á móti rafrænum reikningum innan fárra ára.
Einnig er hægt að skanna inn reikninga frá birgjum og með einum smelli á tilvísunarnúmer reiknings sést hann í heild
sinni. Eina sem þarf er skanni. Gögn má geyma hvar sem er þannig að þau íþyngja ekki vinnslum í Stólpa á neinn
hátt. Hafið samráð við starfsmenn Samvirkni með val á skanna.