Fréttir

Rafrænar skilagreinar

Í nýju útgáfunni af Stólpa, útgáfu 2007.1, er rafræn tenging við lífeyrissjóði og stéttarfélög, tilsvarandi og við höfum lengi boðið fyrir Vefskil RSK.
Þetta er sú nýjung sem mestrar athygli naut á nýlegum kynningum okkar. Við vorum með opið hús í Kerfisþróun og kynningu á Akureyri. Fjöldi fólks kom og almenn ánægja ríkti með framtakið.

Kerfisþróun er fyrirtækið að baki Stólpa viðskiptahugbúnaði sem er sveigjanlegt bókhalds- og upplýsingakerfi með lausnir fyrir flestar gerðir atvinnurekstrar. Viðskiptavinir geta valið þau kerfi sem henta, bætt við kerfum síðar og stækkað þau eftir þörfum.

 

Kerfisþróun ehf. - Öryggi, reynsla og fagmennska í yfir 20 ár


Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista