Flýtilyklar
Fréttir
Samvirkni er styrktaraðili íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí á HM 2016
01.03.2016
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf heimsmeistaramótið í íshokkí á besta mögulega hátt með því að sigra Tyrki á sannfærandi hátt, 7:2, í fyrstu umferðinni í Jaca á Spáni í dag. Hægt að lesa meira hér