Fréttir

Stólpi, hentug lausn fyrir fasteignafélög

Með breytingum í nýjustu útgáfu af Stólpa hefur kerfið verið aðlagað enn frekar að þörfum fasteignafélaga og annarra sem innheimta reglubundna samninga svo sem leigusamninga.  Með einföldum hætti er hægt að verðuppfæra og vísitölureikna samninga.

Starfsfólk Samvirkni getur aðstoðað við uppsetningu ásamt því að leiðbeina aðilum með bestu lausnir allt frá skipulagningu bókhalds og útskrift reikninga til rafrænna skila krafna til banka og innlestur greiðslna í bókhald.

Með fjartengingu getum við aðstoðað aðila um allt land. 


Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista