Flýtilyklar
Fréttir
Tilkynning um rafmagnsrof
10.09.2012
Kæru viðskiptavinir,
Vegna vinnu í dreifistöð Norðurorku verður rafmagnsrof aðfaranótt þriðjudagsins 11. september 2012 frá 00:30 til 05:00. Á þessum tíma verða truflanir á okkar þjónustu.