Flýtilyklar
Fréttir frá samvirkni
Áramót
Skrifstofan verður lokuð yfir áramótin sem hér segir:
Laugardag - mánudags. Opnum aftur þriðjudaginn 2 janúar kl 9:00
Jólaafrí
Við erum komin í jólafrí. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 27 des. kl 9:00 Bakvaktin er að sjálfsögðu alltaf að störfum sími 843 5252
Starfsfólk Samvirkni ehf. óskar öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Rafrænar skilagreinar
Í nýju útgáfunni af Stólpa, útgáfu 2007.1, er rafræn tenging við lífeyrissjóði og stéttarfélög, tilsvarandi og við höfum lengi boðið fyrir Vefskil RSK.
Þetta er sú nýjung sem mestrar athygli naut á nýlegum kynningum okkar. Við vorum með opið hús í Kerfisþróun og kynningu á Akureyri. Fjöldi fólks kom og almenn ánægja ríkti með framtakið.
Stólpa kynning á Akureyri
Við kynnum hina glæsilegu nýju útgáfu af Stólpa bókhaldshugbúnaðinum sem sífellt fleiri fyrirtæki eru að nýta til að leysa sín bókhalds- og upplýsingamál. Aldrei fyrr hefur fyrirtækjum boðist jafn góðar lausnir sem hægt er að sníða að eigin þörfum, bæta við kerfum og stækka að óskum.
Staður: Hótel KEA
Tími: Mánudaginn 20. nóvember kl. 15.00 – 17.00