Fréttir frá samvirkni

Landslið kvenna í íshokkí 2016

Samvirkni er styrktaraðili íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí á HM 2016

Íslenska kvenna­landsliðið í ís­hokkí hóf heims­meist­ara­mótið í ís­hokkí á besta mögu­lega hátt með því að sigra Tyrki á sann­fær­andi hátt, 7:2, í fyrstu um­ferðinni í Jaca á Spáni í dag.
Lesa meira
Leiðrétting lána

Leiðrétting lána

Lesa meira
Samvirkni vinnur mál gegn Landsbankanum.

Samvirkni vinnur mál gegn Landsbankanum.

Dæmdur til að lækka eftirstöðvar á bílaláni Landsbankanum var ekki heimilt að hækka vexti ólöglegs gengistryggðs bílaláns aftur í tímann. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur þessa efnis í morgun. Dómurinn telur að Hæstaréttardómar um ólögleg gengistryggð húsnæðislán eigi einnig við um bílalán.
Lesa meira

Tilkynning um rafmagnsrof

Kæru viðskiptavinir, 

Vegna vinnu í dreifistöð Norðurorku verður rafmagnsrof aðfaranótt þriðjudagsins 11. september 2012 frá 00:30 til 05:00. Á þessum tíma verða truflanir á okkar þjónustu. 

Lesa meira

Áríðandi tilkynning vegna staðgreiðsluskila

Í framhaldi af tilkynningu frá Ríkisskattstjóra um nýja þjónustu vegna rafrænna skila á staðgreiðslu þá verður ný útgáfa af Stólpa, útgáfa 2011.1 send út til viðskiptavina núna um mánaðarmótin. Sú útgáfa vinnur með þessari nýju vefþjónustu.

Notendur Stólpa vinna því launin þessi mánaðarmót í núverandi útgáfu(2010.2). Ef staðgreiðslan er send inn fyrir 3.nóv er hægt að nota þá sömu útgáfu. Eftir það er best að uppfæra til að geta nýtt sér þessa og fjölmarga aðra nýja möguleika í Stólpa.

Útgáfa 2011.1 verður kynnt betur á næstu dögum

Lesa meira

Útibú á Vopnafirði

Um áramótin opnaði Samvirkni útibú á Vopnafirði en þá hóf Jóhann Már Róbertsson störf hjá félaginu með aðsetur að Hafnarbyggð 4. Samvirkni býður Jóhann velkominn til starfa.

Lesa meira

Almenningur skuldar ekki erlend lán

Áhugaverð frétt birtist í Morgunblaðinu þann 11. nóvember síðastliðinn um fund á vegum Orators, félags laganema við HÍ. Á þeim fundi var rætt um gengistryggð lán og hugsanlegt ólögmæti þeirra. Sérstaklega þótti mér áhugavert mat Eyvindar G. Gunnarssonar, lektors við lagadeild HÍ, um ólögmæti gengistryggingar á grundvelli laga um vexti og verðtryggingu.
Lesa meira

Stólpi, hentug lausn fyrir fasteignafélög

Með breytingum í nýjustu útgáfu af Stólpa hefur kerfið verið aðlagað enn frekar að þörfum fasteignafélaga og annarra sem innheimta reglubundna samninga svo sem leigusamninga.  Með einföldum hætti er hægt að verðuppfæra og vísitölureikna samninga.

Lesa meira

Kynning á Stólpa Akureyri

Kynning á nýrri útgáfu Stólpa fyrir Windows verður haldin í veislusal Greifans,
2 hæð, fimmtudaginn 23. október n.k. frá kl. 16.00-18.00

Allir velkomnir.
Lesa meira

Ísat 2008

Ný íslensk atvinnugreinaflokkun – ÍSAT 2008  var gefin út í haust og tók gildi í janúar 2008.

Lesa meira

Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista